Endurmenntun & heimaiðkun

Jóganám, endurmenntun, heimaiðkun

Jogaskólinn

Jógaskólinn

Karma Jógastúdíó er Yoga Alliance viðurkenndur jógaskóli. Í jógaskólanum er boðið upp á jógakennaranám og ýmis styttri námskeið.

Af hverju jóga?

Jákvæð áhrif á heilsuna

Af hverju jóga?

Jákvæð áhrif á heilsuna

Um kennarann

Guðrún Reynis

Guðrún Reynisdóttir

Guðrún Reynisdóttir er stofnandi og eigandi Karma Jógastúdíó og Jógaskólans. Guðrún er Yoga Alliance viðurkenndur jógakennari en hún útskrifaðist með RYT-500 frá Yoga Skyros Academy á Grikklandi eftir að hafa klárað fyrstu 200 tímana hjá Jóga- og blómadropaskóla Kristbjargar. Guðrún hefur einnig lokið 200 tíma Yoga Alliance professionals viðurkenndu námi í Trauma-sensitive yoga and somatics.

Guðrún er viðurkenndur Yoga Trapeze® kennari frá Yoga Teachers College í Barcelona. Að auki er hún með kennararéttindi í yin yoga, yoga nidra, pilates, foam flex og trigger point pilates. Guðrún hefur kennt jóga frá árinu 2013.

Greinar & sögur

Bloggið okkar

Title

Go to Top