Núverandi staða
Ekki skráð
Verð
Lokað
Byrja
This class is currently closed

Jóga er aldagamalt æfingakerfi sem tengir saman huga og líkama. Nútímajóga er helst tengt við líkamlegar æfingar eða jógastöður sem oft er búið að vefja saman í ákveðna stíla. Jógastöðunum er ætlað að byggja upp styrk, úthald og auka liðleika, samhæfingu og jafnvægi ásamt því að slaka á líkamanum. Með því að bæta jóga í æfingakerfið þitt geturðu bætt heilsuna til muna, aukið styrk og liðleika, dregið úr bólgum í líkamanum ásamt því að draga úr krónískum verkjum og áhrifum streitu og kvíða.