Blogg

Hliðarplankinn

júní 3rd, 2023|Flokkar: Ráð|

Ein af bestu kjarnaæfingum sem við getum gert er hliðarplanki, en hann vinnur ekki bara með kviðinn (allan hringinn) heldur líka rass, fætur, axlir og bak. Að gera hliðarplanka reglulega

Sterkir fætur

desember 8th, 2020|Flokkar: Ráð|

Fæturnir tengja okkur við jörðina og veita okkur jafnvægi og stöðugleika. Ef þeir eru veikburða þá geta þeir ekki veitt líkamanum nægan stuðning til að ná árangri í ræktinni. Hælaskór eru

  • Trapeze Butterfly

Upphífingar

október 1st, 2020|Flokkar: Ráð|

Upphífingar eru ein áhrifaríkasta æfing fyrir efri hluta líkamans. Þær hjálpa okkur að byggja upp togstyrk og auka vöðvamassa í baki og tvíhöfða. Í upphífingum virkjum við vöðvana í baki,

  • Spiderman

Verndaðu liðamótin þín

október 1st, 2020|Flokkar: Ráð|

Besta leiðin til að passa upp á liðamótin sín er að halda vöðvum og beinum sterkum og stöðugum. Einkenni veikra liðamóta eru m.a. hömluð hreyfigeta, verkir og bólgur. Hér eru

  • Heart

Mikilvægi jafnvægis

október 1st, 2020|Flokkar: Ráð|

Við eyðum öllu lífinu í að reyna að vera í jafnvægi, hvort sem það tengist fjármálum, mataræði eða tímastjórnun. Jafnvægi snýst um stjórn og græðum við mikið á að bæta

  • Yoga palm

Passaðu úlnliðina þína

október 1st, 2020|Flokkar: Ráð|

Það eru margir þarna úti sem eru með viðkvæma úlnliði og eiga í erfiðleikum með hundinn, chaturanga og upphundinn í jóga. Lykilatriði við verndun úlnliða eru sterkur kviður og

Title

Go to Top